Yoga Arise
Einhver texti

Fjölmörg námskeið og viðburðir í boði
Njóttu þess að ná tökum á líkama og sál
Hjá You Are eru fjölmörg námskeið og viðburðir í boði hvort sem er tengd jóga eða hugleiðslu.
Sjá að neðan

Innileg öndun netnámskeið
Vilt þú taka þátt í 4 vikna net námskeiði þar sem þú lærir einfaldar og áhrifamiklar aðferðir sem bæta lífgæðin þín?
Hugleiðslustund
Komdu og leiddu vitundina í hverja einustu frumu og upplifðu Til-Veruna sem að þú ert ♥
Kakó - innilegt ferðalag
Tengjumst kjarnanum okkar í gegnum öndun, djúpnærandi tóna, slökun og leidda hugleiðslu.
Kjarnaræs
Í gegnum Jóga, öndun og tónlist ætlum við að stíga í styrkinn okkar og næra okkar innsta kjarna andlega og líkamlega.
Mjaðmaræs
Í þessu “Ræsi” færð þú tækifæri til að fara djúpt í mjaðmirnar þínar og losa um líkama og huga
Hryggsúluræs
Með því að viðhalda sveigjanlegum hrygg eykur þú ekki einungis blóðflæðið til hryggjarinns heldur í allan líkamann.
Umsagnir
Sjáðu hvað aðrir segja
Frábær upplifun og hann leiddi okkur vel í gegnum þetta. Þægindaramminn var skemmtilega víkkaður og að læra að njóta og nýta kuldann er mikil lífsgjöf.
Hlýr og þægilegur leiðbeinandi, sem virkar vel í kuldanum!“
Hann hefur sérstakann hæfileika og færni í að halda rými á meðan á djúpu heilunarferli stendur.
Cacao, ásetningur, leiddar öndunaræfingar, hljóðheilun tíbetskra söngskála og vefjalosun og útkoman er algjör endurnæring sálar og líkama.
Er kominn tími á breytingar?
Hafðu samband við okkur eða finndu það námskeið eða tíma sem hentar þér